Frá og með deginum í dag, 21. nóvember 2024, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga lækka. Er þessi ákvörðun tekin í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands frá því í gær.
Óverðtryggðir breytilegir vextir á nýjum Lykillánum og Lykilsamningum sem taka gildi í dag verða því eftirfarandi:
Við viljum minna á að þeir sem eru að kaupa 100% rafmagnsbíl fá 50% afslátt af lántökugjöldum og 0,60% stiga afslátt af vöxtum frá gildandi gjaldskrá. Þeir sem kaupa tengiltvinnbíla sem menga 50g CO2 eða minna fá einnig 50% afslátt af lántökugjöldum.