Starfsfólk Lykils ætlar að hafa það náðugt í kringum hátíðarnar. Það verður því lokað á skrifstofu Lykils á aðfangadag, 24. desember og á gamlársdag 31. desember. Starfsfólk Lykils óskar viðskiptavinum sínum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu.