Aftur heim
20. des, 2024
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við viljum einnig þakka fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Afgreiðslutímar okkar yfir jól og áramót verða:

  • Þorláksmessa (23.12): kl. 9 - 17
  • Aðfangadagur (24.12): Lokað
  • Jóladagur (25.12): Lokað
  • Annar í jólum (26.12): Lokað
  • 27. og 30. des: kl. 9 - 17
  • Gamlársdagur (31.12): Lokað 
  • Nýársdagur (01.01): Lokað
  • 2. jan: kl. 9 - 17